Eyfirskur safnadagur 5. maí

Öll söfn á Eyjafjarðarsvæðinu ætla að hafa safnadag 5. maí. Tilefnið er opnun nýrrar sameiginlegrar heimasíðu fyrir söfnin, en slóðin er www.museums.is
Smámunasafn Sverris Hermannssonar ætlar að draga fram gömul leikföng, þar verður geit með kiðlinga fyrir utan húsið, kex og kókómjólk í boði Kexverksmiðjunnar og M.S. mjólkur.
Opið 10:30-16:30

Skoðið nánar á www.smamunasafnid.is


Smámunsafnið Eyjafjarðarsveit
Smámunasafnið ætlar að draga fram gömul leikföng, þar verður geit með kiðlinga fyrir utan húsið, kex og kókómjólk í boði Kexverksmiðjunnar og M.S. mjólkur.
Opið 10:30-16:30

Gamli bærinn í Laufási
Gamli bærinn opinn og brauð bakað á hlóðum.
Kaffi/kakó og kleinur í tilefni dagsins í Gamla prestshúsinu.
Opið 12-17

Safnasafnið Svalbarðsströnd
Kynning á stækkandi húsnæði safnsins
Opið 13-16

Flugsafn Íslands
Flugvélar, fornbílar og mótorhjól á útisvæði.
Listflugssýningar kl 14 & 16
Veitingasala
Opið 13-17

Iðnaðarsafnið á Akureyri
Lifandi leiðsögn á opnunartíma
Húsgagnabólstrari sýnir handverk sitt
Ratleikur - Eyfirskir vinningar
Opið 12-17
Húni II : opið frá 12-16
sigling kl 16

Minjasafnið á Akureyri
Leiðsögn um sýningar safnsins: kl. 12:15 Eyjafjörður frá öndverðu
kl. 13 Akureyri – bærinn við Pollinn
Ratleikur – Eyfirskir vinningar
Opið 12 -17

Nonnahús
Ratleikur - Eyfirskir vinningar
Opið 12-17

Sigurhæðir
Sigurvegarar upplestrarkeppni grunnskólanna lesa úr bókum
heimaskálda kl. 13-17
kaffi og með því í tilefni dagsins
Opið 13-17

Listasafnið á Akureyri
Opnun sýningar Andrew Rogers Lífstakturinn (Rythms of Life) kl. 15

Davíðshús
Eyþór Ingi og Unnur Birna flytja tónlist við ljóð Davíðs kl. 14:30 - 15
Kaffi og með því í tilefni dagsins
Opið 13-17

Amtsbókasafnið
Leiðsögn um safnið kl 14, 15 og 16
Opið 12-17

Byggðasafnið Hvoll á Dalvík
Heimamenn lesa eigin ljóð og sögur sleitulaust þennan dag
Opið14–17

Síldarminjasafnið á Siglufirði
Opið 13- 17

Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði
Opið 11:30 – 17

Safnarútur með leiðsögumönnum fara kl 10 frá Upplýsingamiðstöðinni, Hafnarstræti 82. Þátttaka er ókeypis. Lágmarksfjöldi 10 manns.
Safnarúta 1
Smámunasafn Sverris Hermannssona, Safnasafnið og Laufás.
Áætluð heimkoma kl 15
Safnarúta 2
Byggðasafnið Hvoll á Dalvík, Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði og Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Áætluð heimkoma kl 16

Safnastrætó:
Frá Nætursölunni kl. 13, 14, 15 og 16.
Sigurhæðir, Nonnanhús, Minjasafn, Iðnaðarsafn, Flugsafn, Listasafnið, Davíðshús, Amtsbókasafn.

Söfnin í Eyjafirði, Akureyrarstofa, Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi, VAXEY.
www.museums.is