Fótbolti og frjálsar

Sumardagskrá Ungmennafélagsins Samherjar hefst næsta miðvikudag 30.maí klukkan 19. Æfingar fara fram austan við Hrafnagilsskóla.

Æfingatímar verða sem hér segir :

Mánudaga 19:00-21:00

Miðvikudaga 19:00-21:00

Fimmtudaga 18:00-20:00

Þjálfari í fótbolta : Guðmundur Ævar Oddsson s. 862-4515
Þjálfari í frjálsum : Ari Jósavinsson s. 892-0777

Heimasíða fyrir frjálsu : http://blog.central.is/jonasari
Heimasíða fyrir fótboltann : http://blog.central.is/samfot

Svo er bara að mæta á miðvikudagskvöldið og skrá sig. Hraust börn í Eyjafjarðarsveit :)

Stjórn Samherja