Frá Íþróttamiðstöð Eyjafjarsveitar

Sveitarstjórn hefur ákveðið að auka en frekar þjónustu Íþróttamiðstöðvar við íbúa sveitarfélagsins og hefur ákveðið að Sundlaugin skuli vera opinn frá kl. 6:30- 22:30 alla virka daga og frá kl. 10-18 um helgar.
Við minnum en fremur á að það er frítt í sund fyrir yngri en 16 ára
Íþrótta og tómstundafulltrúi