Frá Norðurorku: Hitaveiturof í Eyjafjarðarsveit 15.11.2016

Vegna tengingar á vararafstöð á Laugalandi í Eyjafjarðarsveit verður lokað fyrir heitt vatn í Vesturveitu, frá Botni að Ysta-Gerði og í Laugalandsveitu, frá Tjarnagerði að Sámsstöðum á morgun þriðjudag 15.11.2016 kl. 9:00 – 12:00, eftir það verða tímabundnar truflanir fram eftir degi.

Á heimasíðu okkar www.no.is má sjá góð ráð við hitaveiturofi
Kveðja Norðurorka