Fréttatilkynning


Styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum 2010

Ferðamálastofa hefur auglýst til umsókna styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2010.
Auglýsingu Ferðamálastofu og nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Ferðamálastofu, www.ferdamalastofa.is

Styrkir skiptast í tvo meginflokka:
1. Styrkir til smærri verkefna er varða úrbætur á ferðamannastöðum.
2. Styrkir til ubbbyggingar á fjölsóttum ferðamannastöðum og nýjum svæðum.