Fundarboð 399. fundar sveitarstjórnar 1.03.11

399. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn að Syðra Laugalandi,
þriðjudaginn 1. mars 2011 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.   1102002F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 141
 1.1.  1102005 - Guðfinna Rós Sigurbrandsdóttir sækir um styrk vegna keppnisferðar til Gautaborgar, júlí 2011
 1.2.  1102008 - Íþróttaskóli fyrir litlu börnin

2.   1102003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 155
 2.1.  1102010 - Hlíðarfjall-tillaga að deiliskipulagi dags. 8.02.11
 2.2.  1008014 - Arnarholt - Deiliskipulag frístundabyggðar
 2.3.  1010011 - Höskuldsstaðir breyting á íbúðasvæði ÍS15
 2.4.  1102017 - Hóll 2 - umsókn um leyfi til að byggja bílskúr
 2.5.  1009016 - Setning reglna um umferð hesta- og hjólamanna
 2.6.  1102018 - Áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
 2.7.  1006018 - Breyting á aðalskipulagi. Syðri-Varðgjá, umsókn um að skilgreining landsspildu verði breytt úr íbúðarhúsabyggð í verslunar og þjónustusvæði

3.   1102007 - Framkvæmdaráð - fundargerðir 2011

   
Fundargerðir til kynningar

4.   1102013 - 132. fundur Heilbrigðisnefndar
   
5.   1102009 - 783. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga


Almenn erindi

6.   1102022 - Komdu norður - styrkbeiðni
   
7.   1102021 - Pappírsvinnsla - kaup á tætara
   
8.   1102020 - Skilti til verndar fuglum
   
9.   1102015 - Ósk um umsóknir fyrir 1. Landsmót UMFÍ 50+ helgina 24.-26. júní 2011
   
10.   1102024 - Heildarúttekt og skráning á náttúrufari
   
11.   1102011 - Skrifstofuhúsnæðið Hrafnagilsskóla
   
12.   1102023 - Sorphirða í Eyjafjarðarsveit - útboð
   


28.2.2011
Stefán Árnason, Skrifstofustjóri.