Fundarboð 404. fundar sveitarstjórnar 14.06.11

404. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn að Syðra Laugalandi,
þriðjudaginn 14. júní 2011 og hefst kl. 15:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.   1105006F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 193
 1.1.  0711005 - Mötuneyti - Samningur um rekstur
 1.2.  1103014 - Skólaakstur
 1.3.  1103013 - Námskeið fyrir skólanefndir
 1.4.  1103009 - Skólavogin
 1.5.  1105016 - Skóladagatal skólaárið 2011-2012 beggja skólastiga
 1.6.  0905003 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla
 1.7.  1105017 - Ávaxta- og grænmetisstundir
 1.8.  1105018 - Fjölgun kennslustunda á unglingastigi

   
2.   1105008F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 3
 2.1.  1105020 - Metan úr héraði
 2.2.  1103026 - Leiðbeiningarskilti
 2.3.  1103020 - Gæsaveiðar eða gæsaslátrun
 2.4.  1102022 - Komdu norður - styrkbeiðni
 2.5.  1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit

   
3.   1106001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 163
 3.1.  1104016 - Reiðvegur - Héraðsleið 2, framkvæmdaleyfi
 3.2.  1010011 - Höskuldsstaðir breyting á íbúðasvæði ÍS15
 3.3.  1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
 3.4.  1105004 - Byggingarnefnd 81. fundur
 3.5.  1102018 - Áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
 3.6.  1106004 - Deiliskipulag, S-Varðgjá-Vogar, breytingar á byggingarreit á lóð nr. 8
 3.7.  1106001 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi Árroðans skv. veitingastaðaflokki II


   
Fundargerðir til kynningar


4.   1106003 - 787. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
   


Almenn erindi


5.   1106005 - Kjör oddvita og varaoddvita til eins árs.
   
6.   1106006 - Ósk um leyfi frá störfum í sveitarstjórn.
   
7.   0804039 - Hvammur - Efnistaka, aðalskipulagsbreyting
   
8.   1103002 - Leiga á landi í eigu sveitarfélagsins
   
9.   1103004 - Ósk um styrk vegna kaupa á varmadælu
   
10.   1106008 - Samningur sveitarfélaga í Eyþingi um menningarmál
   
11.   1106007 - Ársreikningur 2010 ásamt áætlun fyrir haustönn 2011
   

10.6.2011
Stefán Árnason, Skrifstofustjóri.