Fundarboð 414. fundar sveitarstjórnar 7.02.12

414. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9,
þriðjudaginn 7. febrúar 2012 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.   1201008F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 174
 1.1.  1201003 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa
 1.2.  1201015 - Umsókn um byggingarreit fyrir véla- og verkfærageymslu
 1.3.  1111032 - Nýtt nafn á Reykárhverfi
 1.4.  1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
   
2.   1201007F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 5
 2.1.  1112003 - Fundargerð búfjáreftirlitsnefndar dags. 18.11.2011
 2.2.  1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
 2.3.  0711031 - Kerfill - Átaksverkefni um eyðingu kerfils
 2.4.  1201014 - Markaðsmál ferðaþjónustu
   
3.   1201005F - Framkvæmdaráð - 15
 3.1.  1201012 - Anddyri mötuneytis
 3.2.  1201010 - Freyvangur
 3.3.  1201011 - Skólatröð 1
 3.4.  1201009 - Skólatröð 11
   
4.   1201004F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 139
 4.1.  1111009 - Öryggi barna hjá dagforeldrum: Framkvæmd reglugerðar um daggæslu barna í heimahúsum nr. 907/2005
 4.2.  1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
 4.3.  0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
 4.4.  1101004 - Skólatröð 2 - félagsleg íbúð
   
5.   1202002F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 151
 5.1.  1112015 - Staða forstöðumanns íþróttamannvirkja
   

Fundargerðir til kynningar


6.   1202003 - 793. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
   
7.   1202002 - 141. fundur Heilbrigðisnefndar
   
8.   1202005 - Fundargerð Tónvinafélags Laugarborgar 5. nóv. 2011
   

Almenn erindi

9.   1202006 - Umhverfis- og samgöngunefnd, frumvarp til laga um fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2012
   
10.   1202004 - Erindi frá skólastjóra Hrafnagilsskóla
   


3.2.2012
Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.