Fundarboð 422. fundar sveitarstjórnar, 19.09.2012 kl. 12:00

 Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 422

FUNDARBOÐ

422. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 19. september 2012 og hefst kl. 12:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.   1209001F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 8
 1.1.  1112004 - Air 66N, samstarf um eflingu ferðaþjónustu á Norðurlandi
 1.2.  1208011 - Ágangur búfjár
 1.3.  1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
   
2.   1209002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 184
 2.1.  1208018 - Örlygsstaðir - ósk um nafnabreytingu
 2.2.  1208016 - Torfufell - umsókn um byggingarreit
 2.3.  1209012 - Hlíðarhagi - lóð undir frístundahús
 2.4.  1209011 - Kolgrímastaðir - umsókn vegna aðstöðuhúss
 2.5.  1208009 - Ytri-Hóll II - umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku
 2.6.  1206003 - Grund II. Óskað eftir skipulagsbreytingu á sumarbústaðalandi
 2.7.  1209013 - Gilsá II, óskað eftir leyfi fyrir sumarhúsi
   
Fundargerðir til kynningar
3.   1209015 - 799. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
   
4.   1209009 - Byggingarnefnd 85. fundur
   
Almenn erindi
5.   1209002 - Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2012
   
6.   1209001 - Greið leið ehf. - Áskriftarréttur að hlutafé
   
7.   1208014 - Samningur um landafnot við Hrafnagilshverfi
   
8.   1202017 - Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár. Jarða- og ábúendatal
   
9.   1209018 - Breyttir búskaparhættir í Eyjafjarðarsveit
   
10.   0809029 - Reiðvegamál - Munkaþverá, bakkar Eyjafjarðarár


 

14.09.2012
Stefán Árnason