Fundarboð 432. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 432

FUNDARBOÐ

432. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 24. apríl 2013 og hefst kl. 12:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.   1304001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 196
 1.1.  1303020 - Munkaþverá - malarnám
 1.2.  1108016 - Þverárnáma - matsáætlun
 1.3.  1210012 - Sandtaka ú Eyjafjarðaráreyrum 1.11.12-30.04.13
 1.4.  1303016 - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 við Miðhúsabraut - Súluveg
   
2.   1304002F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 124
 2.1.  1302007 - Eyðing skógarkerfils með vegum - styrkumsókn til Vegagerðarinnar 2013
 2.2.  0711031 - Kerfill - Átaksverkefni um eyðingu kerfils
 2.3.  1212003 - Skógræktarfélag Íslands samþykkir ályktun varðandi lúpínu
 2.4.  1302018 - Reglugerð um eftirlit Umhverfisstofnunar með náttúru landsins - beiðni um umsögn
   
3.   1304003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 197
 3.1.  1108016 - Þverárnáma - matsáætlun
   
4.   1304004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 198
 4.1.  1303014 - Einkennisfjall Eyjafjarðarsveitar
 4.2.  1209013 - Gilsá II, óskað eftir leyfi fyrir sumarhúsi
 4.3.  1304010 - Þverárnáma deiliskipulag
 4.4.  1303020 - Munkaþverá - malarnám
 4.5.  1304013 - ES15-Torfur, norðan Skjóldalsár, framkvæmdaleyfi
 4.6.  1304012 - ES25-Stokkahlaðir, framkvæmdaleyfi
 4.7.  1304008 - Beiðni um umsögn - Aðalskipulagsbreyting hjá Ak. á þremur þáttum
 4.8.  1304007 - Skipulagsmál varðandi grunnskóla í deiliskipulagi
   
Fundargerðir til kynningar
5.   1303019 - 151.fundur Heilbrigðisnefndar
   
Almenn erindi
6.   0712001 - Legatsjóður Jóns Sigurðssonar, Kristnes - Land og lóðir
   
7.   1104013 - Söfnun menningarminja
   
8.   1304016 - Kjörskrá fyrir Eyjafjarðarsveit
   
9.   1304028 - Ársreikningur Eyjafjarðarsveitar 2012
   
10.   1003011 - Breyting á samþykkt um gatnagerðargjald.
   


22.04.2013
Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.