Fundarboð 434. fundar sveitarstjórnar 20. júní 2013

 

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 434

FUNDARBOÐ

434. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 20. júní 2013 og hefst kl. 17:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.   1305007F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 161
 1.1.  1304003 - Kvennahlaup ÍSÍ 2013
 1.2.  0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
 1.3.  1305017 - Styrkumsókn f.h. keppenda í frjálsum íþr. 2013
 1.4.  1304030 - Styrkumsókn vegna Skólahreysti 2013
 1.5.  1305019 - Styrkumsókn f.h. Andreu og Valdísar
 1.6.  1305021 - Styrkumsókn Ö.K.E.
 1.7.  1305022 - Styrkumsókn fyrir Ó.S.Ó.
 1.8.  1305024 - Tré fyrir frið
   
2.   1305008F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 149
 2.1.  1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
   
3.   1305009F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 202
 3.1.  1305020 - Hólshús - umsókn um leyfi til að byggja við íbúðarhús
 3.2.  1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
 3.3.  1102018 - Áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
 3.4.  0909003 - Reykhús - Umsókn um leyfi fyrir sandtöku úr Eyjafjarðará
   
4.   1305010F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 15
 4.1.  1305025 - Fjallskil 2013
   
5.   1306002F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 208
 5.1.  1306015 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla 2013-2014
 5.2.  1303006 - Hrafnagilsskóli - heildstæður skóladagur
 5.3.  1306014 - Nám - skóli - samfélag
 5.4.  1305006 - Erindi til skólanefndar
   
6.   1306001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 203
 6.1.  1306001 - Rútsstaðir - lóð undir nýbyggingu
 6.2.  1102018 - Áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
   
7.   1306004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 204
 7.1.  1306007 - Beiðni um umsögn á skipulagslýsingu vegna aðalskipulagsbreytingar Kjarna, Hamra og Götu Sólarinnar
 7.2.  1306017 - Beiðni um umsögn vegna aðalskipulagsbreytingu á hafnarsvæði, reiðleiðum og íbúasvæði við Hesjuvelli
 7.3.  1306019 - Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018, akstursíþrótta- og skotsvæði
 7.4.  1306021 - Aðkoma að Djúpaseli - endurupptaka
 7.5.  1306020 - Hrafnagilshverfi IV - breyting á deiliskipulagi
 7.6.  1304010 - Þverárnáma deiliskipulag
 7.7.  1306026 - Kolgrímastaðir efnistaka
   

Fundargerðir til kynningar

8.   1306002 - 806. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
   

Almenn erindi


9.   1306006 - Aldísarlundur-beiðni barna leikskólans um ruslafötu
   
10.   1306008 - Sölvadalur - beiðni um girðingar og bann við lausagöngu búfjár
   
11.   1306015 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla 2013-2014
   
12.   1303002 - Samkomulag um vatnsréttindi í Melgerði
   
13.   1306023 - Alda - afnot af túni í landi Melgerðis
   
14.   1305018 - Melgerði - Ósk um framlengingu á leigusamningi
   

Almenn erindi til kynningar


15.   1306010 - Leiðbeiningar til sveitarstjórna um viðauka við fjárhagsáætlun
   

19.06.2013 Stefán Árnason