Fundarboð 440. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 440

FUNDARBOÐ

440. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 4. desember 2013 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.   1311007F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 152
 1.1.  1311020 - Smámunasafnið - ársskýrsla 2013
 1.2.  1311016 - Fjárhagsáætlun menningarmálanefndar 2014
 1.3.  1311012 - Beiðni um stuðning við Snorraverkefnið 2014
 1.4.  1206017 - Stefnumótun í menningarmálum fyrir sveitarfélög á starfssvæði Eyþings
   
2.   1311008F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 154
 2.1.  1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
   
3.   1311009F - Framkvæmdaráð - 33
 3.1.  1311006 - Framkvæmdaáætlun 2014-2017
   
4.   1311010F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 126
 4.1.  1311025 - Fjárhagsáætlun umhverfisnefndar 2014
 4.2.  1310007 - Umhverfisverðlaun 2013
   
5.   1311011F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 211
 5.1.  1103014 - Skólaakstur
 5.2.  1311027 - Fjárhagsáætlun 2014 skólanefnd
 5.3.  1311024 - Upplýsingaskilti Norðurorku
   
6.   1311012F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 163
 6.1.  1311026 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2014
 6.2.  1211029 - Samningur við þjónustuaðila Útilegukortsins
 6.3.  0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
 6.4.  1311019 - UMFÍ - Ungt fólk og lýðræði
 6.5.  1309023 - Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
   
7.   1311013F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 212
 7.1.  1311014 - Framkvæmdaleyfi vegna efnislosunar
 7.2.  1311028 - Blómaskálinn Vín - breytt landnotkun
 7.3.  1311029 - Frágangur á Melgerðismelum
 7.4.  1205031 - Syðri-Varðgjá - deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu
 7.5.  1311021 - 13. fundur framkvæmdastjórnar byggingarfulltrúaembættisins
 7.6.  1311030 - Fjárhagsáætlun skipulagsnefndar 2014
 7.7.  1311005 - Syðri-Hóll - skipting í þrjár jarðir
   
8.   1311014F - Framkvæmdaráð - 34
 8.1.  1311006 - Framkvæmdaáætlun 2014-2017
 8.2.  1311031 - Fjárhagsáætlun framkvæmdaráðs 2014
 8.3.  1311032 - Leiga á geymsluhúsnæði
   

Fundargerðir til kynningar

9.   1311018 - 157. fundur Heilbrigðisnefndar
   
10.   1311022 - 248. fundur Eyþings
   
11.   1309014 - 808. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
   

Almenn erindi

12.   1311034 - Málefni Moltu og Flokkunar
   
13.   0801001 - Saurbær / Búvéla- og búnaðarsögusafn
   
14.   1311021 - 13. fundur framkvæmdastjórnar byggingarfulltrúaembættisins
   
15.   1310012 - Fjárhagsáætlun 2014 - fyrri umræða
   

Almenn erindi til kynningar

16.   1311007 - Gæðastjórnunarkerfi byggingarfulltrúa
   

29.11.2013
Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.