Fundarboð 446. fundar sveitarstjórnar

 FUNDARBOÐ

446. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í matsal Hrafnagilsskóla, miðvikudaginn 9. apríl 2014 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.   1404001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 217
 1.1.  1403020 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstarleyfi fyrir Litla-Garð
 1.2.  1403016 - Brúnalaug - gistihús
 1.3.  1310008 - Svarta húsið við Jólagarðinn
 1.4.  1304010 - Þverárnáma deiliskipulag
   
2.   1403006F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 158
 2.1.  1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
   

Almenn erindi

3.   1404002 - Ársreikningur 2013, fyrri umræða
   
4.   1404001 - Kvörtun vegna innheimtu
   
5.   1403023 - 814. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
   
6.   1003011 - Breyting á samþykkt um gatnagerðargjald.
   
7.   1402001 - Skólaakstur/almenningssamgöngur
   

04.04.2014
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.