Fundarboð 492. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 492

FUNDARBOÐ

492. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 8. febrúar 2017 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 254 - 1701002F
1.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
1.2 1603035 - Jarðstrengur í Eyjafirði - Kynning


Fundargerðir til kynningar
2. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 846. fundar - 1702001

Almenn erindi
3. Erindi til sveitarstjórnar frá 13 starfsmönnum leikskólans Krummakots - 1701008

4. Samstarfsamningur við Hestamannafélagið Funa um uppbyggingu reiðvega í Eyjafjarðarseit. - 1702005

5. Kolefnisjöfnun Eyjafjarðarsveitar, stefna og markmið. - 1702004

 

6. febrúar 2017
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.