Fundarboð 526. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ

526. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 14. desember 2018 og hefst kl. 15:00.

 

Dagskrá:

Fundargerð

1. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 27 - 1812003F
1.1 1810028 - Heimasíða, markaðs- og kynningarmál
1.2 1812007 - Rekstrarskilyrði grænmetisbænda
1.3 1812008 - Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar - Styrkumsókn
1.4 1808025 - Hugleiðingar um atvinnuuppbyggingu

2. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 172 - 1812001F
2.1 1804009 - Sögufélag Eyfirðinga - Umsókn um styrk vegna ábúenda- og jarðartals Stefáns Aðalsteinssonar

Almenn erindi

3. Erindisbréf nefnda og ráða - 1812009

4. Fjárhagsáætlun 2019 og 2020 - 2022, síðari umræða - 1809039

 

13.12.2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.