Fundarboð 529. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 529

FUNDARBOÐ

529. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 7. mars 2019 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Framkvæmdaráð - 82 - 1902005F
1.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla

2. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 171 - 1902001F
2.1 1809021 - Félagsráðgjafar skulu annast félagslega ráðgjöf, breyting á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga sem tekur gildi þann 1. október 2018
2.2 1705015 - Ferliþjónusta / ferðaþjónusta fatlaðra og aldraðra
2.3 1810032 - Sumar- og helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal sumarið 2018 - Styrkumsókn
2.4 1811031 - Kynning á Mín líðan, fjargeðheilbrigðisþjónustu
2.5 1902012 - Verkefni Félagsmálanefndar

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 301 - 1903001F
3.1 1902013 - Fallorka ehf. - Hækkun stíflu Djúpadalsvirkjun 2
3.2 1902007 - Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn vegna umsóknar S&A eignir ehf. um rekstrarleyfi til sölu gistingar
3.3 1809034 - Umsókn um uppbyggingu svínahúss í landi Torfna

Fundargerðir til kynningar
4. Safnmál 2019 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga - 1901030

5. Safnmál 2019 - Fundargerðir Eyþings - 1902014

6. Safnmál 2019 - Fundargerðir Norðurorku - 1901007

Almenn erindi
7. Samband íslenskra sveitarfélaga - íbúasamráðsverkefni - 1903001

8. Leikskólinn Krummakot - Fjölskylduvænt samfélag - 1902010

9. Erindisbréf - Ungmennaráð - 1902015

10. Eyþing - fundargerð 315. fundar, svar við fyrirspurn - 1901020

11. Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2018 - 2022, skv. samþykktum um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar. - 1806007

12. Staða og horfur í landbúnaði - 1903005

 

05.03.2019
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.