Fundarboð 530. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ

530. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar 
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 28. mars 2019 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 302 - 1903005F
1.1 1809034 - Umsókn um uppbyggingu svínahúss í landi Torfna

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 303 - 1903009F
2.1 1903010 - B. Hreiðarsson ehf - Beiðni um að lóð 215-354 verði skilgreind sem geymslusvæði
2.2 1903008 - B. Hreiðarsson ehf - Umsókn um leyfi fyrir vegslóða
2.3 1903020 - Kynning á breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Krossaneshagi b-áfangi
2.4 1901019 - Kotra - deiliskipulag íbúðarsvæðis Íb13
2.5 1901019 - Kotra - deiliskipulag íbúðarsvæðis Íb13
2.6 1706026 - Espigerði - Breytingartillaga á deiliskipulagi
2.7 1801045 - Svönulundur - Ósk um byggingarreit

3. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 245 - 1903003F
3.1 1902010 - Leikskólinn Krummakot - Fjölskylduvænt samfélag
3.2 1903004 - Leikskólinn Krummakot - Skóladagatal 2019-2020
3.3 1903003 - Hrafnagilsskóli - Skóladagatal 2019-2020
3.4 1811015 - Minnisblað vegna framkvæmda við skólahúsnæði
3.5 1903007 - Hádegisverðartími yngsta stigs
3.6 1902016 - Foreldrafélag Hrafnagilsskóla - Starfsemi frístundaheimilis Hrafnagilsskóla

4. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 174 - 1903004F
4.1 1903002 - Gunnar Jónsson - Styrkumsókn. Menningararfur Eyjafjarðarsveitar

5. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 189 - 1903006F
5.1 1903009 - Aldísarlundur, kynning á stöðu
5.2 1903012 - Kvennahlaup 2019
5.3 1903013 - Ársskýrsla 2018 - Íþrótta- og tómstundanefnd
5.4 1903014 - Íþrótta- og tómstundanefnd - Staðan í dag
5.5 1903015 - Íþrótta- og tómstundanefnd - Tartan

6. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 146 - 1903007F
6.1 1702004 - Kolefnisjöfnun Eyjafjarðarsveitar, stefna og markmið.
6.2 1903016 - Sorphirða - útboð
6.3 1903017 - Umhverfisdagur
6.4 1903018 - Kerfill - aðgerðaráætlun

7. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 3 - 1903008F
7.1 1903022 - Kosning formanns og ritara ungmennaráðs
7.2 1902006 - UMFÍ - Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2019
7.3 1804004 - UMFÍ - ályktun frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði, 21.-23. mars 2018
7.4 1901015 - Umboðsmaður barna - Þing um málefni barna í nóvember 2019
7.5 1903021 - Ákvörðun um fundartíma Ungmennaráðs

Fundargerðir til kynningar

8. Flokkun fundargerðir 2019 - 1903011
9. Fundur um brunavarnir í Eyjafirði, 7. mars 2019 - 1903006
10. Tillaga frá aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar (BSE) um innkaup mötuneyta - 1903023
12. Fundargerð stjórnar Eyþings 12. mars 2019 - 1902014

Almenn erindi

11. Mötuneyti - útboð 2019 - 1903025
13. Almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga - staða einstaka verkefna í árslok 2019 - 1903026


26.03.2019
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.