Fundarboð 543. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 543
FUNDARBOÐ
543. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 13. febrúar 2020 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 321 - 2002002F 
1.1 2001001 - Vegagerðin - Tilkynning um niðurfellingu hluta Eyrarlandsvegar nr. 8494-01 af vegaskrá
1.2 2001003 - Vegagerðin - Tilkynning um niðurfellingu Æsustaðavegar nr. 8382-01 af vegaskrá
1.3 2001002 - Vegagerðin - Tilkynning um niðurfellingu hluta Sölvadalsvegar nr. 871-01 af vegaskrá
1.4 1909004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar breyting 2019
1.5 1911001 - Ósk um breytta landnotkun á Leifstaðabrúnum nr. 8, 9 og 10

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 320 - 2001004F 
2.1 1905022 - Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar

 

Fundargerðir til kynningar

3. Markaðsstofa Norðurlands - Fundur stjórnar 22.01.2020 - 2002003

4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 878 - 2002001

5. Almannavarnarnefnd, fundargerð 6. janúar 2020 - 2002006

 

Almenn erindi

6. Eyþing - beiðni um viðbótarframlag 2020 - 2002005

7. Samstarfssamningur um almannavarnir - 2002007

8. Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2018 - 2022, skv. samþykktum um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar. - 1806007

9. Fráveita Hrafnagilshverfi - 1803008

10. Samþykkt um hunda og kattahald í Eyjafjarðarsveit - 1904003

11. Heimasíða, markaðs- og kynningarmál - 1810028

 

11.02.2020

Stefán Árnason, skrifstofustjóri.