Fundarboð 559. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 559

FUNDARBOÐ

559. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar  verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 14. janúar 2021 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 337 - 2101001F
1.1 1911003 - Eyjafjarðarbraut vestri - ný lega við Hrafnagilshverfi
1.2 2010045 - Ytri-Varðgjá - baðstaður og skipulag
1.3 2010040 - Kotra - beiðni um heimild til deiliskipulagningar 3. áfanga
1.4 2012011 - Öngulsstaðir 4
1.5 2011041 - Árbær - Finnastaðir - Umsókn um leyfi til gerðar deiliskipulags á hluta jarðar
1.6 2012012 - Akureyrarkaupstaður - Breytingar á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag fyrir Holtahverfi og 2 minni breytingar
1.7 2010014 - Bakkatröð - deiliskipulag 2020
1.8 2101003 - Akureyrarkaupstaður - Breyting á aðalskipulagi vegna Oddeyrar
1.9 2011042 - Öngulsstaðir - Deiliskipulag
1.10 2011015 - Stokkahlaðir - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá
1.11 2101002 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Viðbætur við landsskipulagsstefnu 2015-2026
1.12 2010016 - Theodór og Julia - Ósk um leyfi til að láta vinna deiliskipulag í landi Bjarkar
1.13 1909004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar breyting 2019


Fundargerðir til kynningar

2. Almannavarnir Eyjafjarðar - Fundargerð 12.11.2020 - 2011034

3. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar - Fundargerð 14. afgreiðslufundar - 2012016

4. SSNE - Fundargerð 18. stjórnarfundar - 2011043

5. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar - Fundargerð 13. afgreiðslufundar - 2012015

6. Norðurorka - Fundargerð 254. fundar - 2012018

7. Minjasafnið á Akureyri - 18. fundur stjórnar ásamt fjárhagsáætlun - 2012007

8. Norðurorka - Fundargerð 253. fundar - 2012017

9. Norðurorka - Fundargerð 252. fundar - 2012003

11. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 892 - 2012009

12. SSNE - Fundargerð 19. stjórnarfundar - 2012004


Almenn erindi

10. Hulda M. Jónsdóttir - Brunahanar í Staðarbyggð - 2011024

13. Alþingi - Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, 369. mál - 2012008

14. Stafræn þróun - fjármögnun sameiginlegra stafrænna verkefna - 2101006
Samband Íslenskra Sveitarfélaga hefur hafið undirbúning á stafrænni þróun sveitarfélaganna og óskar eftir fjármagni til verkefnisins.

15. Stytting vinnuvikunnar - Leikskólinn Krummakot - 2101005
Starfsmenn leikskólans Krummakots hafa kosið um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar sem nú er lögð fyrir fund sveitarstjórnar til afgreiðslu.

16. Sumarlokun leikskólans Krummakots - 2101008
Í ljósi aukinna réttinda í nýjum kjarasamningum tekur sveitarstjórn til umræðu sumarlokun leikskólans.

 

 

 

12.01.2021
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.