Fundarboð 581. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 581

FUNDARBOÐ

581. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 10. febrúar 2022 og hefst kl. 8:00

Dagskrá
Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 360 - 2202001F
1.1 2103021 - Flokkun landbúnaðarlands - samræmdar leiðbeiningar ráðuneytis
1.2 2201022 - Stóri-Hamar 1 - Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel, dýraathvarf
1.3 2202004 - Þjóðkirkjan-Biskupsstofa - Umsókn um stofnun lóðar - Syðra-Laugaland lóð
1.4 2201016 - Arnarhóll lóð - umsókn um byggingarreit
1.5 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II

2. Framkvæmdaráð - 115 - 2201006F
2.1 2111027 - Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð í jarðvinnu sökkla og lagnir
2.2 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
2.3 2201005 - Framkvæmdaáætlun 2022

Fundargerðir til kynningar
3. SSNE - Fundargerð 34. stjórnarfundar - 2202005
4. Norðurorka - Fundargerð 270. fundar - 2202006

Almenn erindi
5. Molta ehf. brottfall kaupsréttar - 2201020
6. Lög um farsæld barna, samþætting þjónustu, innleiðingarferli - 2201017
7. Sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlaða - Samstarfssamningur - 2202008
8. Hitaveita í Eyjafjarðarsveit - 1901013
9. SSNE - Kjördæmadagur 15. febrúar 2022 - 2202009
10. Skógræktarfélag Eyfirðinga - Viðræður um þjónustusamning - 2202010
11. Ölduhverfi - samkomulag um uppbyggingu - 2106001
12. Samband íslenskra sveitarfélaga - Stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar sem þjóni sveitarfélögum á landsbyggð - 2202002

 

8. febrúar 2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.