Fundarboð 587. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 587

FUNDARBOÐ

587. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 4. maí 2022 og hefst kl. 15:30.

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar

  1. Lýðheilsunefnd - 201 - 2204006F
    1.1 2204015 - Ársskýrsla lýðheilsunefndar 2021
    1.2 2204016 - Fjárhagsstaða málaflokks
    1.3 2110062 - UMF Samherja samstarfssamningur
    1.4 2103010 - Íþrótta- og tómstundastyrkur
  2. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 182 - 2204007F
    2.1 2204022 - Félagsmálanefnd - Rekstrarstaða 2022
    2.2 2204021 - Félagsmálanefnd - Ársskýrsla 2021
    2.3 2204020 - Félagsmálanefnd – Leiguíbúðir
    2.4 2204019 - Félagsmálanefnd – Eineltisáætlun
    2.5 2202001 - Umboðsmaður barna - Mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn
    2.6 2111022 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta
    2.7 2204027 - Félag um Foreldrajafnrétti - Styrkumsókn fyrir útgáfu fræðsluefnis
  3. 3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 368 - 2204011F
    3.1 2204018 - Norðurorka - Umsókn um framkvæmdaleyfi
    3.2 2204035 - Teigur - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku á svæði E24D 2022
    3.3 2204034 - Reykhús - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku 2022 á svæði E24C
    3.4 2201015 - Brúarland - deiliskipulag íbúðarsvæðis ÍB15
    3.5 1905022 - Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar
    3.6 2203010 - Húsnæðisáætlun 2022

Fundargerðir til kynningar

3. Markaðsstofa Norðurlands - fundargerð stjórnar 4.04.2022 – 2204013
4. Norðurorka - Fundargerð 273. fundar - 2204025

Almenn erindi

5. Nefndir og ráð sveitarfélagsins – 2204011
6. Viðauki við fjárhagsáætlun 2022 - 2025 - 2204031

29.04.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.