Fundarboð 592. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveit

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 592
FUNDARBOÐ
592. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 25. ágúst 2022 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar

1. Framkvæmdaráð - 120 - 2208003F
1.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
1.2 2208006 - Staða framkvæmda 2022
1.3 2208007 - Gatnagerð í Hrafnagilshverfi 2022
1.4 2208010 - Gatnagerðargjöld
1.5 2208008 - Húsnæðismál leikskólans

2. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 44 - 2208006F
2.1 2207005 - Fjallskil 2022

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 372 - 2208005F
3.1 2109022 - Samkomugerði - Frístundabyggð - 2021
3.2 2208016 - Ytri-Varðgjá 3 - íbúðir og hótel
3.3 2208017 - Svartiskógur - beiðni um heimild fyrir íbúðarlóð
3.4 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
3.5 2201015 - Brúarland - deiliskipulag íbúðarsvæðis ÍB15
3.6 2109031 - Eyrarland - Deiliskipulag
3.7 2110016 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar - undirbúningur vegna endurskoðunar
3.8 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í
landi Leifsstaða II
3.9 2110056 - Bilskirnir - deiliskipulag 2021

4. Velferðar- og menningarnefnd - 1 - 2208004F
4.1 2103006 - Kosning ritara nefndarinnar
4.2 2208014 - Kynning á stafrænu umhverfi og skipulagi
4.3 2208004 - Erindisbréf Menningar-, lýðheilsu- og félagsmálanefnd - drög
4.4 2208015 - Tímalína verkefna og fundir vetrarins
4.5 2208009 - Aflið-Systursamtök Stígamóta - Styrkumsókn fyrir 2022
4.6 2208013 - Leikfélag Menntaskólans á Akureyri LMA - Styrkbeiðni

Almenn erindi

5. Erindisbréf - velferðar-_og_menningarnefnd - 2208004

6. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018

7. Innviðaráðuneytið - Stefnumótun í þremur málaflokkum - 2206016

8. Þormóðsstaðir - Lausafé í landi Þormóðsstaða og Þormóðsstaðasels - 2206018


23.08.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.