Fundarboð 595. fundar sveitarstjórnar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 595

FUNDARBOÐ

595. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 6. október 2022 og hefst kl. 08:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til samþykktar

1. Atvinnu- og umhverfisnefnd - 2 - 2209005F
1.1 2209037 - Birkifræsöfnun í Garðsárreit
1.2 2205018 - Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026
1.3 2209031 - Nýsköpunarstefna Eyjafjarðarsveitar
1.4 2209032 - Nýsköpunarsjóður
1.5 2209034 - Sjálfbærnismiðja í Eyjafjarðarsveit
1.6 2209033 - Verkefni atvinnu- og umhverfisnefndar og áherslur fyrir fjárhagsáætlun
1.7 2209013 - Umhverfisstofnun - Skil á refa- og minkaveiðiskýrslu 2021-2022 og áætlun um refaveiðar 2023-2025
1.8 1905022 - Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 375 - 2209008F
2.1 2208022 - Örk - Umsókn um tvo byggingarreiti
2.2 2209038 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - Vegagerð í landi Brúarlands
2.3 2209041 - Skógræktarfélag Íslands - Ályktun til sveitarfélaga
2.4 2209049 - Reiðvegur milli Mjaðmár og Bringu - framkvæmdaleyfisumsókn
2.5 2209030 - Litlahlíð - stækkun bílgeymslu
2.6 2104003 - Kroppur - Íbúðasvæði
2.7 2208023 - Ölduhverfi framkvæmdaleyfi vegna vinnubúða
2.8 2208016 - Ytri-Varðgjá 3 - íbúðir og hótel

Fundargerðir til kynningar

3. Aðalfundur skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar 6.09.22 - 2209017

Almenn erindi

4. Sala fasteigna - Sólgarður - 2208011
5. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2023 - 2026 fyrri umræða - 2209039


04.10.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.