Fundarboð 596. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 596
FUNDARBOÐ
596. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 20. október 2022 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 262 - 2209007F
1.1 2209012 - Starfsáætlun Krummakots 2022-2023
1.2 2209043 - Hrafnagilsskóli - Starfsáætlun 2022-2023
1.3 2209044 - Hrafnagilsskóli - breyting á skólanámskrá
1.4 2209045 - Hrafnagilsskóli - Umbótaáætlun
1.5 2209046 - 50 ára afmæli Hrafnagilsskóla
1.6 2209047 - Torfufell - Erindi til skólanefndar um skólabílaáætlun
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 376 - 2210001F
2.1 2104003 - Kroppur - Íbúðasvæði
2.2 2208023 - Ölduhverfi framkvæmdaleyfi vegna vinnubúða
2.3 2210009 - Torfur - umsókn um framlengingu á malarnámi
2.4 2208016 - Ytri-Varðgjá 3 - íbúðir og hótel
2.5 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis


Fundargerðir til kynningar
3. Norðurorka - Fundargerð 278. fundar - 2210014
4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 913 - 2210015


Almenn erindi
5. Alda - Styrkbeiðni vegna varmadælu - 2210001
6. Markaðsstofa Norðurlands - Stuðningur við Flugklasann Air66N - 2210012
7. Áskorun frá Félagi atvinnurekenda, Húseigendafélaginu og Landssambandi eldri
borgara - 2209042
8. Reglur velferðarsviðs um notendasamninga - 2210018
9. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018
Sveitarstjórn ræðir skipun í Óshólmanefnd
10. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2023 - 2026 - 2209039

 

18.10.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.