Fundarboð 597. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 597
FUNDARBOÐ
597. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 3. nóvember
2022 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Framkvæmdaráð - 121 - 2210003F
1.1 2208006 - Staða framkvæmda 2022
1.2 2210020 - Gámasvæði
1.3 2209048 - Hrafnagilsskóli - Náttúrufræðistofa
1.4 2210004 - Framkvæmdaráð fjárhagsáætlun 2023
1.5 2210021 - Fundardagskrá framkvæmdaráðs 2022-2023

2. Atvinnu- og umhverfisnefnd - 3 - 2210004F
2.1 2111020 - SSNE - Endurskoðun Svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á
Norðurlandi 2015-2026
2.2 2210025 - Fjárhagsáætlun 2023 - Atvinnu- og menningarnefnd
2.3 2209032 - Nýsköpunarsjóður
2.4 2209031 - Nýsköpunarstefna Eyjafjarðarsveitar
2.5 2208025 - Frumkvöðlaeldhús í Eyjafjarðarsveit
2.6 2210012 - Markaðsstofa Norðurlands - Stuðningur við Flugklasann Air66N

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 377 - 2210008F
3.1 2210032 - Syðri-Varðgjá - Umsókn um stofnun lóðar
3.2 2210044 - Hótel Gjá ehf. - Umsókn um framkvæmdaleyfi
3.3 2210046 - Fjárhagsáætlun 2023 - Skipulagsnefnd
3.4 2210042 - Bilskirnir - byggingarreitur fyrir gestahús
3.5 2210049 - Björk - Varða - beiðni um breytt staðfang


Fundargerðir til kynningar

4. Fundargerð og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar - 2210024
5. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 914 - 2210028
6. Tónlistarskóli Eyjafjarðar - Fundargerð 140. fundar skólanefndar - 2210029
7. Norðurorka - Fundargerð 279. fundar - 2210031


Almenn erindi

8. Kirkjugarðar Laugalandsprestakalls - Beiðni um fjárframlag vegna girðingar um
kirkjugarðana á Munkaþverá, Grund og Möðruvöllum og gerð bílastæðis við
Möðruvelli - 2210033
9. Lög um farsæld barna, samþætting þjónustu, innleiðingarferli - 2201017
10. Samgönguáætlun 2023 - 2210051
11. Hitaveita í Eyjafjarðarsveit - 1901013
12. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2023 - 2026 - 2209039


01.11.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri