Fundarboð 602. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
602. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 12. janúar 2023 og hefst kl. 08:00


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Framkvæmdaráð - 127 - 2212001F
1.1 2212004 - Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð á byggingu leikskóla
1.2 2203019 - Skrifstofuhúsnæði - Breytingar á skrifstofum sveitarfélagsins og SBE

2. Framkvæmdaráð - 128 - 2212002F
2.1 2212004 - Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð á byggingu leikskóla

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 379 - 2211010F
3.1 2211014 - Rammahluti aðalskipulags

4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 380 - 2301002F
4.1 2211030 - Guðrúnarstaðir lóð - Glóð - beiðni um breytt staðfang
4.2 2211023 - Tjarnagerði - umsókn um byggingarreit fyrir bílskúr 2022
4.3 2211017 - Víðigerði II, lóð 2 og 3 - Umsókn um byggingarreit fyrir
geymsluhúsnæði
4.4 2211033 - Eyrarland - skráning lóðarinnar Eyrarland 4
4.5 2212007 - Brúnir - umsókn um stofnun lóðar
4.6 2212015 - Óskað eftir nafnabreytingu úr Rútstaðir 2a í Litli Lækur
4.7 2212016 - Kroppur, Byttunes, Hrafnagil - skráning landeigna undir vegsvæði
2022
4.8 2209020 - Espihóll deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi
4.9 2301003 - Víðigerði 2 - byggingarreitur fyrir gróðurhús 2023
4.10 2104003 - Kroppur - Íbúðasvæði


Fundargerðir til kynningar
5. SSNE - Fundargerð 44. stjórnarfundar - 2211028
6. Norðurorka - Fundargerð 280. fundar - 2212001
7. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 915 - 2212002
8. Molta - 107. fundur stjórnar - 2212003
9. Óshólmanefnd - fundargerð 30.11.2022 - 2212008
10. Óshólmanefnd - fundargerð 7.12.2022 - 2212009
11. SSNE - Fundargerð 45. stjórnarfundar - 2212012
12. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 916 - 2212019


Almenn erindi
13. Skógræktarfélag Eyfirðinga - Framtíðarstefna Vaðlareits - 2211029
14. Hitaveita í Eyjafjarðarsveit - 1901013
15. Kaupsamningur um spildu úr landi Hrafnagils - 2301006
16. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Sveitarstjórn skipar í starfshóp um innréttingar, innanstokksmuni og lóð. Sveitarstjórn skipar tvo einstaklinga í hópinn auk sveitarstjóra, leikskóli, grunnskóli og tónlistaskóli skipa tvo hver og íþróttamiðstöð skipar einn aðila. Sveitarstjóri sér til þess að kalla viðkomandi aðila úr hópnum til fundar og vinnu eftir því sem við á hverju sinni.


10.01.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.