Fundarboð 603. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 603

FUNDARBOÐ

 1. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 2. febrúar 2023 og hefst kl. 08:00.

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Velferðar- og menningarnefnd - 4 - 2301004F
1.1 2211018 - ADHD samtökin - Styrkumsókn 2022
1.2 2212026 - Hælið setur um sögu berklanna - Styrkumsókn vegna fræðsluheimsókna
1.3 2212024 - Erla Dóra Vogler - Styrkumsókn vegna nýárstónleika par exelans
1.4 2212023 - Freyvangsleikhúsið - Styrkumsókn vegna tónleika fyrsta vetrardags 2022
1.5 2212022 - Hrund Hlöðversdóttir - Styrkumsókn vegna viðburðar Í Laugarborg
1.6 2212021 - Brunirhorse - Styrkumsókn vegna kynningarefnis 2023
1.7 2212020 - Kvenfélagið Hjálpin - Styrkumsókn vegna útgáfu bókarinnar Drífandi daladísir, 100 ára saga félagsins
1.8 2209016 - Gjaldskrá um akstursþjónustu
1.9 2209015 - Bjartur lífsstíll
1.10 2010005 - Lýðheilsa í Eyjafjarðarsveit
1.11 1906003 - Heilsueflandi samfélag
1.12 2212005 - Skýrsla Smámunasafns vegna sumarsins 2022


2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 381 - 2301005F
2.1 2211017 - Víðigerði II, lóð 2 og 3 - Umsókn um byggingarreit fyrir geymsluhúsnæði
2.2 2212007 - Brúnir - umsókn um stofnun lóðar
2.3 2301010 - Stóri-Hamar 1 - Ný heimreið
2.4 2301013 - Svæðisskipulag Suðurhálendis - Óskað eftir umsögn á tillögu
2.5 2301017 - Raðhúsalóðir við götu D, lóð 4 og 6 - ósk um að reisa fjögurra íbúða raðhús í stað þriggja íbúða
2.6 2109022 - Samkomugerði - Frístundabyggð - 2021
2.7 2109031 - Eyrarland - Deiliskipulag
2.8 2104003 - Kroppur – Íbúðasvæði

 

Fundargerðir til kynningar

 1. Norðurorka - Fundargerð 281. fundar - 2212029
 2. SSNE - Fundargerð 46. stjórnarfundar - 2301025
 3. SSNE - Fundargerð 47. stjórnarfundar - 2301026
 4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 917 – 2301016

 

Almenn erindi

 1. Smámunasafn Sverris Hermannssonar - 2301009
 2. FÍSOS - Smámunasafn Sverris Hermannssonar - 2301005
 3. Viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2023 - 2301007
 4. Stjórnsýslukæra vegna neitunar Eyjafjarðarsveitar að ákveða hagatoll fyrir land Þormóðsstaða I&II - 2301020
 5. Stjórnsýslukæra - kærð er ákvörðun Eyjafjarðarsveitar um að gera eignarland Þormóðsstaða að samnotaafrétt - 2301021
 6. Hitaveita í Eyjafjarðarsveit – 1901013

 

Almenn erindi til kynningar

 1. Mennta- og barnamálaráðuneyti - Vegna stjórnsýslukæru - 2301012
 2. Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Eyjafjarðarsveitar um deiliskipulags svínabús að Torfum - 1912009
 3. SSNE - Frumhagkvæmnimat líforkuvers - 2212028


31.01.2023

Stefán Árnason, skrifstofustjóri.