Fundarboð 604. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
604. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 16. febrúar
2023 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 382 - 2302001F
1.1 2211014 - Rammahluti aðalskipulags

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 383 - 2302003F
2.1 2109031 - Eyrarland - Deiliskipulag
2.2 2301019 - Eyrarland - Umsókn um framkvæmdaleyfi skv. deiliskipulagi
2.3 2301028 - Grísará - umsókn um skráningu landeignar undir vegsvæði
2.4 2302007 - Brúnir - Brúnaholt - beiðni um breytt staðfang
2.5 2302009 - Hrafnagil - umsókn um stofnun lóðar
2.6 2301017 - Raðhúsalóðir við götu D, lóð 4 og 6 - ósk um að reisa fjögurra íbúða
raðhús í stað þriggja íbúða
2.7 2302011 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar og landmótunar við
Reyká á Hrafnagili
2.8 2301027 - Bylgja Rúna Aradóttir - Leifsstaðabrúnir 10
2.9 2302001 - Kaupangur - umsókn um stofnun lóðar undir núverandi bragga
2.10 2302010 - Finnastaðaá - umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku 2023


Fundargerðir til kynningar

3. Minjasafnið á Akureyri - Fundargerðir stjórnar nr. 1.-4. árið 2022 - 2301022
4. Minjasafnið á Akureyri - Fundargerð stjórnar nr. 5, 2023 - 2301023


Almenn erindi

5. Verðskrá leiguíbúða - 2302004
6. Siðareglur Eyjafjarðarsveitar - 2302015
7. Kynning og samtal um starfsemi SSNE - 2302017
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, framkvæmdastjóri SSNE, mætir á fund sveitarstjórnar.


14.02.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.