Fundarboð 605. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
605. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 2. mars 2023 og hefst kl. 8:00.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Framkvæmdaráð - 129 - 2302004F
1.1 2212004 - Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð á byggingu leikskóla
1.2 2208006 - Staða framkvæmda 2022
1.3 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla

2. Framkvæmdaráð - 130 - 2302006F
2.1 2212004 - Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð á byggingu leikskóla
2.2 2208006 - Staða framkvæmda 2022

3. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 264 - 2301006F
3.1 2209005 - Leikskólinn Krummakot - staða og horfur skólaárið 2022-2023
3.2 2302008 - Leikskólinn Krummakot - Mat á skólastarfi
3.3 2302012 - Skólanefnd - Endurskoðun skólastefnu Eyjafjarðarsveitar
3.4 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
3.5 2209047 - Torfufell - Erindi til skólanefndar um skólabílaáætlun
3.6 2302014 - Skólanefnd - Kosning varaformanns

4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 384 - 2302008F
4.1 2302010 - Finnastaðaá - umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku 2023
4.2 2301010 - Stóri-Hamar 1 - Ný heimreið
4.3 2302016 - Stóri-Hamar 1 - umsókn um leyfi fyrir malarnámu
4.4 2302018 - Höskuldsstaðir 10 - umsókn um stofnun lóðar
4.5 2302022 - Ytri-Varðgjá - umsókn um stofnun nýrrar lóðar Ytri-VarðgjáVaðlaskógur
4.6 2302027 - Ytri-Varðgjá - sameining lóða
4.7 2302021 - Ytri-Varðgjá - beiðni um framkvæmdaleyfi fyrir stíg við
strandlengjuna
4.8 2302023 - Torfufell 2 - umsókn um stofnun lögbýlis
4.9 2211023 - Tjarnagerði - umsókn um byggingarreit fyrir bílskúr 2022
4.10 2302001 - Kaupangur - umsókn um stofnun lóðar undir núverandi bragga

Fundargerðir til kynningar
5. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 918 - 2302005


Almenn erindi
6. SSNE - Endurskoðun Svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi
2015-2026 - 2111020

7. Samband íslenskra sveitarfélaga - Erindi til sveitarstjórna vegna ágangs búfjár - 2302006

8. Sala fasteigna - Sólgarður - 2208011

9. Smámunasafn Sverris Hermannssonar - 2301009

10. Samningur um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar - 2302002
Fyrir sveitarstjórn er lagður samningur um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar sem gerður er vegna breytinga á lagaumhverfi barnaverndar.

11. Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar - 2302003
Sveitarstjórn tekur til fyrri umræðu samþykkt um fullnaðarafgreiðsu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar vegna breytinga á lagaumhverfi barnaverndar.

12. Samþykkt um breytingu á stjórn Eyjafjarðarsveitar - 2302030
Sveitarstjórn tekur til fyrri umræðu samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar vegna breytinga á lagaumhverfi barnaverndar.

13. Drög að þingsályktunartillögu um landbúnaðarstefnu - Umsögn - 2302020
Sveitarstjórn tekur til umræðu drög að umsögn vegna þingsályktunar um
landbúnaðarstefnu.


28.02.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.