Fundarboð 609. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 609
FUNDARBOÐ
609. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 27. apríl 2023 og hefst kl. 08:00


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 265 - 2304002F
1.1 2304007 - Leikskólinn Krummakot - Skóladagatal 2023-2024
1.2 2304008 - Hrafnagilsskóli - Skóladagatal 2023-2024
1.3 2304009 - Leikskólinn Krummakot - Fjölgun barna
1.4 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
1.5 2304010 - Hrafnagilsskóli - Foreldrakönnun Skólapúls 2023
1.6 2302012 - Skólanefnd - Endurskoðun skólastefnu Eyjafjarðarsveitar
1.7 2304011 - Skólanefnd - Heimsókn í skólana

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 389 - 2304006F
2.1 2304016 - Brúnir lóð - Brúnir - beiðni um breytt staðfang
2.2 2109031 - Eyrarland - Deiliskipulag
2.3 2109022 - Samkomugerði - Frístundabyggð - 2021
2.4 2304024 - Ytri-Varðgjá Vaðlaskógur - umsókn um stofnun lóðarinnar Hótel Gjá
2.5 2304025 - Skógarböð - umsókn um stækkun lóðar
2.6 2304026 - Kotra 17 - umsókn um stækkun byggingarreits
2.7 2303031 - Eyrarland - ósk um leyfi til efnistöku úr Eyjafjarðará, vestan Fosslands
2.8 2304027 - Eyjafjarðará - aukning á rennsli austurkvíslar

3. Framkvæmdaráð - 132 - 2304005F
3.1 2208006 - Staða framkvæmda 2022
3.2 2304023 - Staða framkvæmda 2023
3.3 2303020 - Hleðslustöð á Laugalandi
3.4 2304022 - Gámasvæði Eyjafjarðarsveitar að Bakkaflöt
3.5 2304030 - Gatnagerð í Hrafnagilshverfi 2023
3.6 2212004 - Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð á byggingu leikskóla

4. Atvinnu- og umhverfisnefnd - 6 - 2304004F
4.1 2303021 - Gámasvæði - gjaldskrá
4.2 2304028 - Umhverfisverðlaun 2023
4.3 2304029 - Stóri Plokkdagurinn 2023


Fundargerðir til kynningar
5. SSNE - Fundargerð 50. stjórnarfundar - 2303027
6. Óshólmanefnd - fundargerð 4.04.2023 - 2304015


Almenn erindi
7. Samband íslenskra sveitarfélaga - Innleiðing heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna - 2303017
8. SSNE - Skipan í stjórn - 2304017


Almenn erindi til kynningar
9. KPMG - Lokaskýrsla um stjórnsýsluskoðun Eyjafjarðarsveitar 2022 - 2303028


25.04.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.