Fundarboð 612. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
612. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 13. júní 2023 og
hefst kl. 08:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 392 - 2306001F
1.1 2305024 - Hrísar - umsókn um stofnun nýrrar landeignar, Hrísar 2
1.2 2305033 - Brúnahlíð Brúarlandi - leiðrétting á skipulagsmörkum
1.3 2305036 - Eyrarland lóð 11-12 - umsókn um stækkun frístundahúss
1.4 2303030 - Stóri-Hamar 1 - ósk um breytingu á aðalskipulagi vegna tveggja efnistökusvæða
1.5 2211017 - Víðigerði II, lóð 2 og 3 - Umsókn um byggingarreit fyrir geymsluhúsnæði
1.6 2306004 - Ásar - umsókn um byggingarreit við íbúðarhús
1.7 2211015 - Umsókn um framkvæmdaleyfi, endurbætur á landbúnaðarlandi og stækkun á túni

2. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 266 - 2305008F
2.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
2.2 2304009 - Leikskólinn Krummakot - Fjölgun barna
2.3 2305027 - Mat á skólastarfi, nemenda og starfsmannakönnun Skólapúlsins 2023

3. Framkvæmdaráð - 134 - 2305007F
3.1 2305012 - Ósk um framkvæmd vegna aðsóknar á Krummakot
3.2 2304030 - Gatnagerð í Hrafnagilshverfi 2023
3.3 2106008 - UMF Samherjar - Útikörfuboltavöllur

4. Framkvæmdaráð - 135 - 2306004F
4.1 2306006 - Kýrin Edda - Staðsetning
4.2 2305012 - Ósk um framkvæmd vegna aðsóknar á Krummakot

5. Atvinnu- og umhverfisnefnd - 7 - 2306003F
5.1 2305018 - SSNE - Tillaga að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Noðrurlandi 2023-2036
5.2 2303021 - Gámasvæði - gjaldskrá
5.3 2304028 - Umhverfisverðlaun 2023

6. Velferðar- og menningarnefnd - 7 - 2306002F
6.1 2305020 - Íþróttamiðstöð - Vetraropnunartími sundlaugar 2023
6.2 2305032 - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - Íþróttavika Evrópu 2023
6.3 2306002 - Íþróttamiðstöð - Starfsemi félagsmiðstöðvar
6.4 2305034 - Bjartur lífsstíll - heilsuefling 60
6.5 2301009 - Smámunasafn Sverris Hermannssonar
6.6 2305015 - Starfsemi og hlutverk héraðsskjalasafna

7. Velferðar- og menningarnefnd - 7 - 2306002F
7.1 2305020 - Íþróttamiðstöð - Vetraropnunartími sundlaugar 2023
7.2 2305032 - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - Íþróttavika Evrópu 2023
7.3 2306002 - Íþróttamiðstöð - Starfsemi félagsmiðstöðvar
7.4 2305034 - Bjartur lífsstíll - heilsuefling 60
7.5 2301009 - Smámunasafn Sverris Hermannssonar
7.6 2305015 - Starfsemi og hlutverk héraðsskjalasafna

Fundargerðir til kynningar
8. HNE - Fundargerð 229 - 2305029
9. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 926 - 2305030
10. Norðurorka - Fundargerð 286. fundar - 2305031
11. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 927 - 2306001
12. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 928 - 2306005

Almenn erindi
13. Hitaveita í Eyjafjarðarsveit - 1901013
Oddviti sveitarstjórnar og sveitarstjóri hafa átt annan fund með eigendum fasteigna á svæðinu frá Sámsstöðum að Stekkjarflötum. Á fundinum var farið yfir helstu forsendur varðandi verkefnið, spurningum svarað og velt upp sviðsmyndum og næstu skrefum.
14. Smámunasafn Sverris Hermannssonar - 2301009

Almenn erindi til kynningar
15. Þormóðsstaðir - Lausafé í landi Þormóðsstaða og Þormóðsstaðasels - 2206018

12.06.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.