Fundarboð 617. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
617. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 28. september
2023 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Kjörstjórn - 1 - 2006003F
1.1 2204004 - Úthlutun sætis til varamanns í Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar
kjörtímabilið 2022-2026.

2. Framkvæmdaráð - 138 - 2309005F
2.1 2306015 - Umsjónarmaður eignasjóðs
2.2 2309022 - Hlutverk og stefnumótun eignasjóðs
2.3 2304023 - Staða framkvæmda 2023
2.4 2309018 - Íbúar Bakkatraðar 2, 4, 6 og 8 - Vegna fyrirhugaðrar fergingar

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 397 - 2309008F
3.1 2202004 - Þjóðkirkjan-Biskupsstofa - Umsókn um stofnun lóðar - Syðra-Laugaland lóð
3.2 2309015 - Jódísarstaðir - breyting á aðal- og deiliskipulagi 2023
3.3 2309033 - Holt - umsókn um frakvæmdaleyfi til vegagerðar
3.4 2309028 - Skipulagsgáttin - kynning á samráðsgátt um skipulagsmál

4. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 267 - 2309002F
4.1 2309011 - Leikskólinn krummakot - starfsáætlun 2023-2024
4.2 2309012 - Leikskólinn krummakot - Staðan haustið 2023
4.3 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
4.4 2309013 - Hrafnagilsskóli - Starfsáætlun 2023-2024
4.5 2309014 - Hrafnagilsskóli - Staðan haustið 2023
4.6 2308013 - Skólanefnd - Skólaakstur
4.7 2309021 - Drög að ályktun vegna sameiningar framhaldsskólanna á Akureyri

5. Atvinnu- og umhverfisnefnd - 8 - 2309006F
5.1 2306022 - SSNE - Endurheimt votlendi á Norðurlandi eystra
5.2 2309004 - Loftslagsstefna Eyjafjarðarsveitar
5.3 2303021 - Gámasvæði - gjaldskrá

6. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 46 - 2309009F
6.1 2308012 - Fjallskil hrossasmölun 2023

7. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 6 - 2309007F
7.1 2102022 - Erindisbréf ungmennaráðs
7.2 2309030 - Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - Kosning formanns og ritara
7.3 2309031 - Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - Aðgengi að líkamsrækt
7.4 2306002 - Íþróttamiðstöð - Starfsemi félagsmiðstöðvar
7.5 2309027 - SSNE - Ungmennaþing 2023

8. Velferðar- og menningarnefnd - 8 - 2309004F
8.1 2202017 - Öldungaráð
8.2 2306029 - Leikfélag Menntaskólans á Akureyri LMA - Styrkbeiðni 2023
8.3 2308007 - ADHD samtökin - Styrkumsókn 2023
8.4 2309001 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2024
8.5 2208030 - Jafnréttisáætlun 2023-2026


Fundargerðir til kynningar

9. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 932 - 2309019
10. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 933 - 2309029
11. SSNE - Fundargerð 54. stjórnarfundar - 2309024
12. HNE - Fjárhagsáætlun 2024 - 2309034


Almenn erindi

13. Skógræktarfélag Íslands - Ályktun til sveitarfélaga 13.09.23 - 2309020
14. Málstefna Eyjafjarðarsveitar - 2309007
15. Breyting á Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar - 2109024
16. Drög að samþykkt um Öldungaráð - síðari umræða - 2202017
17. Samráðsfundur - fulltrúar aldraðra - 2111001

 

26.09.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.