Fundarboð 627. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
627. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 22. febrúar 2024 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Framkvæmdaráð - 144 - 2402004F
1.1 2311014 - Framkvæmdir ársins 2024

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 407 - 2402005F
2.1 2208016 - Ytri-Varðgjá Vaðlaskógur - aðal- og deiliskipulag v/hótels
2.2 2311009 - Mikligarður II - umsókn um stofnun lóðar 2023
2.3 2308015 - Stóri-Dalur - umsókn um stofnun sjö nýrra lóða
2.4 2402010 - Aðalskipulag Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 - umsögn 2024
2.5 2402011 - Stekkjarhóll lnr 234754 - umsókn um byggingu heilsárshúss 2024
2.6 2402019 - Brúarland - fyrirspurn varðandi skipulagningu á íbúðasvæði 2024
2.7 2402023 - Þormóðsstaðir L152844 - beiðni um skráningu landamerkja 2024
2.8 2402021 - Ytra-Laugaland L152830 - Akraborg, umsókn um stofnun lóðar
2.9 2402008 - Reykhús 4 - beiðni um að færa spildu undir bújörð 2024

Fundargerðir til kynningar
3. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 942 - 2402014
4. SSNE - Fundargerð 60. stjórnarfundar - 2402016
5. HNE - Fundargerð 234 - 2402020

Almenn erindi
6. Erindi varðandi framtíð Fallorku ehf. - 2402018
7. Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu - drög til umsagnar - 2402006
8. Viðbrögð við mönnunarvanda í leikskóla - 2402002
9. Fundur SSNE með sveitarstjórn - 2402024
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Elva Gunnlaugsdóttir mæta á fund sveitarstjórnar
klukkan 9:00. Tilgangur heimsóknarinnar er að eiga samtal um starfsemi SSNE.

Almenn erindi til kynningar
10. Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2023 - 2402017


20.02.2024
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.