Fundarboð 628. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
628. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 7. mars 2024 og hefst kl. 08:00.

Þar sem frestur til að setja mál á dagskrá 628. fundar sveitarstjórnar 7. mars 2024 er liðinn, þá mun í upphafi fundar verða leitað afbrigða til að taka á dagskrá fundarins málið „Stjórnsýslukæra - kærð er ákvörðun Eyjafjarðarsveitar um að gera eignarland Þormóðsstaða að samnotaafrétt – 2301021.

Ef það verður samþykkt þá verður það 11. liður dagskrár.


Dagskrá:

Forgangserindi
1. Ársreikningur Eyjafjarðarsveitar 2023 - fyrri umræða - 2403002

Fundargerðir til samþykktar
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 408 - 2402009F
2.1 2308015 - Stóri-Dalur - umsókn um stofnun sjö nýrra lóða
2.2 2402023 - Þormóðsstaðir L152844 - beiðni um skráningu landamerkja 2024
2.3 2402028 - Húsnæðisáætlun 2024
2.4 2402025 - Rammahluti aðalskipulags - fráveita utan þéttbýlis
2.5 2211014 - Rammahluti aðalskipulags
2.6 2403001 - Fundarplan skipulagsnefndar í kringum páska 2024

Fundargerðir til kynningar
3. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 943 - 2402026

Almenn erindi
4. Viðbrögð við mönnunarvanda í leikskóla - 2402002
5. Freyvangsleikhúsið - Samningur um afnot af Freyvangi - 2403004
6. Skógræktarfélag Eyfirðinga - Ósk um endurnýjun samnings og staða mála - 2312005
7. Hestamannfélagið Funi - samstarfssamningur endurnýjun - 2403005
8. Hestamannafélagið Funi - samstarfssamningur um uppbyggingu reiðvega - 2403007
9. Ungmennfélagið Samherjar - samstarfssamningur endurnýjun - 2403006
10. Regluverk um búfjárbeit - sjónarmið matvælaráðuneytis - 2402022
11. Stjórnsýslukæra - kærð er ákvörðun Eyjafjarðarsveitar um að gera eignarland Þormóðsstaða að samnotaafrétt - 2301021 Tilkynning um úrskurð Innviðaráðuneytis í máli IRN24020051

05.03.2024
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.