Fundarboð 629. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
629. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 21. mars 2024 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 270 - 2402007F
1.1 2402002 - Viðbrögð við mönnunarvanda í leikskóla
1.2 2302012 - Skólanefnd - Endurskoðun skólastefnu Eyjafjarðarsveitar
1.3 2402003 - Hrafnagilsskóli - Sjálfsmatsskýrsla 2022-2023
1.4 2311020 - Ábending til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða við stefnumótun og ákvarðanatöku í breytingum á fyrirkomulagi leikskóla
1.5 2401011 - Ákvarðanir Persónuverndar um notkun Google Workspace for Education í grunnskólastarfi
1.6 2210006 - Ytra mat á leikskólum árið 2023

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 409 - 2403002F
2.1 2308022 - Reiðleið um Brúnir
2.2 2402001 - Ekra 2 - beiðni um heimild til deiliskipulagningar
2.3 2403012 - Hólmatröð 6 - breyting á deiliskipulagi 2024
2.4 2310005 - Athafnasvæði á Bakkaflöt - deiliskipulag og breyting á Aðalskipulagi


Fundargerðir til kynningar

3. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 943 - 2402026
4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 944 - 2402029
5. Molta - 111. stjórnarfundur - 2403018
6. Flokkun Eyjafjörður ehf. - Stjórnarfundur 12. mars 2024 - 2403019
7. Flokkun Eyjafjörður ehf. - Aðalfundur og ársreikningur 2023 - 2403020
8. Norðurorka - Fundargerð 295. fundar - 2403025


Almenn erindi

9. Hestamannfélagið Funi - samstarfssamningur endurnýjun - 2403005
10. Áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga 2024 - 2403017
11. Skólastefna Eyjafjarðarsveitar - 2310027
14. Holt ehf. og Ljósaborg ehf. - Bótakrafa vegna deiliskipulags á svínabúi að Torfum - 2311040
15. Ósk um sáttatilboð frá Eyjafjarðarsveit - 2403024


Almenn erindi til kynningar

12. Molta - Ársreikningur árið 2023 - 2403015
13. Molta - Grænt bókhald 2023 - 2403014


19.03.2024
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.