Fundarboð 631. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
631. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 17. apríl 2024 og hefst kl. 17:00.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 410 - 2404000F
1.1 2209020 - Espihóll deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi
1.2 2402023 - Þormóðsstaðir L152844 - beiðni um skráningu landamerkja 2024
1.3 2310005 - Athafnasvæði á Bakkaflöt - deiliskipulag og breyting á Aðalskipulagi
1.4 2208016 - Ytri-Varðgjá Vaðlaskógur - aðal- og deiliskipulag v/hótels
1.5 2308016 - Ytri-Varðgjá deiliskipulag íbúðarsvæðis
1.6 2403029 - Ytri-Varðgjá - umsókn um stöðuleyfi fyrir skemmu
1.7 2403026 - Hrafnatröð 1 - Skipulagsbreyting bílastæði
1.8 2403031 - Kotra L226737 - umsókn um stofnun nýrrar landeignar og breytta landnotkun
1.9 2403022 - Garðsá L152598 - fyrirspurn um varnir gegn landbroti og malarnám 2024
1.10 2404017 - Espihóll - umsókn um stofnun lóðar 2024
1.11 2404016 - Ytri-Varðgjá - ósk um breytingu á Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar vegna efnistökusvæðis
1.12 2401017 - Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 - Naust - umsagnarbeiðni
1.13 2404000 - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrarbæjar 2018-3030 vegna Blöndulínu 3 - umsagnarbeiðni
1.14 2404011 - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrarbæjar 2018-2030 - Austursíða AT7 - umsagnarbeiðni
1.15 2404019 - Brúnagerði - umsókn um rekstrarleyfi fyrir skammtímaútleigu 8 íbúðarhúsa

2. Framkvæmdaráð - 145 - 2404001F
2.1 2404005 - Leiga á Dalborg
2.2 2311014 - Framkvæmdir ársins 2024
2.3 2307007 - Hrafnagilsskóli - 2. áfangi, viðbygging - leikskóli
2.4 2404015 - Sala fasteigna - Laugalandsskóli

Fundargerðir til kynningar
3. SSNE - Fundargerð 61. stjórnarfundar - 2404001
4. Norðurorka - Fundargerð 296. fundar - 2404002
5. Markaðsstofa Norðurlands - fundargerð stjórnar 25.03.2024 - 2404003
6. SSNE - Fundargerð 62. stjórnarfundar - 2404008
7. Molta - Aðalfundur 3. mars 2024 - 2404021
8. Norðurorka - Fundargerð 297. fundar - 2404028

Almenn erindi
9. Beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar þolendamiðstöðvar á Akureyri - 2404004
10. Smámunasafnið - Minjasafnið - 2404006
11. SSNE - Ársþing 2024 - 2404007
12. Velferðarsvið Akureyrarbæjar - Möguleg stækkun á barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar - 2404010


15.04.2024
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.