Fundarboð 633. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir
FUNDARBOÐ
633. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 16. maí 2024 og hefst kl. 08:00.
 
Dagskrá:
 
Fundargerðir til staðfestingar
 
1. Velferðar- og menningarnefnd - 11 - 2405000F
1.1 2210013 - Þjónustusamningur um málefni fatlaðra
1.2 2404042 - UMF Samherjar - Sumarnámskeið og árskort
1.3 2404004 - Beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar þolendamiðstöðvar á Akureyri
1.4 2402005 - Brynjólfur Brynjólfsson - Umsókn um styrk til menningarmála
1.5 2405005 - Guðrún H Bjarnadóttir - Umsókn um styrk til menningarmála
1.6 2403004 - Freyvangsleikhúsið - Samningur um afnot af Freyvangi
 
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 412 - 2405002F
2.1 2308022 - Reiðleið um Brúnir
2.2 2404019 - Brúnagerði - umsókn um rekstrarleyfi fyrir skammtímaútleigu 8 íbúðarhúsa
2.3 2308016 - Ytri-Varðgjá deiliskipulag íbúðarsvæðis
2.4 2404039 - Leifsstaðir land L208303 - beiðni um breytt staðfang 2024
2.5 2405007 - Skólatröð 8 - umsókn um breytingu á lóðarmörkum
2.6 2405009 - Bakkatröð 26 - umsókn um stækkun lóðar
2.7 2404017 - Espihóll - umsókn um stofnun lóðar 2024
2.8 2405010 - Laugarengi L209832 - umsókn um stofnun lóðarinnar Laugasel
 
Fundargerðir til kynningar
3. HNE - Fundargerð 235 - 2405002
4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 947 - 2404038
5. Norðurorka - Fundargerð 298. fundar - 2405003
 
Almenn erindi
6. Norðurorka - Fjármögnun framkvæmda í hitaveitu - 2405008
7. Íbúar í Bakkatröð 44, 46, 48, 50 og 52 - Áskorun um hljóðmön - 2405012
8. Þjónustusamningur um málefni fatlaðra - 2210013
Samningur um málefni fatlaðra lagður fram til fyrri umræðu.
 
 
13.05.2024
Finnur Yngvi Kristinsson, Sveitarstjóri.