Fundarboð 635. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir
FUNDARBOÐ
635. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 13. júní 2024 og hefst kl. 08:00
 
Dagskrá:
 
Fundargerðir til staðfestingar
 
1. Framkvæmdaráð - 147 - 2405011F
1.1 2404005 - Leiga á Dalborg
1.2 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
1.3 2405022 - Umferðaröryggisáætlun 2024
1.4 2404015 - Sala fasteigna - Laugalandsskóli
1.5 2405013 - Leiguíbúðir
1.6 2405037 - Hjóla- og göngustígur Eyjafjarðarbraut eystri frá Miðbraut að þjóðvegi 1
 
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 414 - 2406001F
2.1 2402001 - Ekra 2 - beiðni um heimild til deiliskipulagningar
2.2 2311009 - Mikligarður II - umsókn um stofnun lóðar 2023
2.3 2405036 - Teigur - umsókn um framlengingu á leyfi til efnistöku 2024
2.4 2406008 - Hólmatröð 1 L235818 - skipulagsbreyting bílastæði
2.5 2405024 - Brekka L152576 - stofnun lóðar
2.6 2406013 - Gröf L152616 - umsókn um byggingarreit fyrir vélageymslu
2.7 2405026 - Laugafell (Fjöllin, austur), stofnun þjóðlendu
2.8 2405034 - Arnarhóll L152559- hnitsetning núverandi landamerkja jarðarinnar
2.9 2406004 - Syðri-Hóll 3 L221981 - hnitsetning núverandi landamerkja jarðar
2.10 2406005 - Syðri-Hóll 2 L221980 og Syðri-Hóll 2 lóð L152797 - hnitsetning núverandi landamerkja
2.11 2406006 - Syðri-Hóll L226119 og Syðri-Hóll 1 L152796 - hnitsetning á núverandi landamerkjum
2.12 2406007 - Ytri-Hóll 1 L152833 - hnitsetning núverandi landamerkja
2.13 2406010 - Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn - Heiðin ehf. Rekstrarleyfi gistingar vegna Brúnagerði 5
2.14 2406009 - Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn - Heiðin ehf. Rekstrarleyfi gistingar vegna Brúnagerði 3
2.15 2406011 - Byttunes L228844 - framkvæmdaleyfi v.haugsetningar á sandi
2.16 2405028 - Ölduhverfi íbúðarsvæði - breyting á deiliskipulagi 2024
 
3. Velferðar- og menningarnefnd - 13 - 2405009F
3.1 2405033 - Opnunartími Íþróttamiðstöðvar
3.2 2406016 - UMF Samherjar - fjöldi tíma í íþróttahúsi
 
Almenn erindi
4. Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - Umsögn LSNE um þingsályktun um fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029 - 2405030
 
5. SSNE - Tillaga frá mennta- og barnamálaráðuneyti um innleiðingu svæðisbundinna farsældarráða - 2405031
 
6. Íris Ósk, Kristín Hólm og Tinna - Hugmynd að nýtingu á gamla þinghúsinu - 2406003
 
7. Hrafnagilsskóli - viðbygging - leikskóli - 2307007
 
8. Brúnagerði - umsókn um rekstrarleyfi fyrir skammtímaútleigu 8 íbúðarhúsa - 2404019
 
9. Fundaáætlun sveitarstjórar ágúst 2024 - júní 2025 - 2406017
 
10. Vinnustofa vegna vinnu við nýja Sóknaráætlun - 2406018
 
Almenn erindi til kynningar
11. Holt ehf. og Ljósaborg ehf. - Bótakrafa vegna deiliskipulags á svínabúi að Torfum - 2311040
 
Fundargerðir til kynningar
12. Skógræktarfélag Eyfirðinga - Ársskýrsla 2023 - 2404013
 
13. SSNE - Ársþing 2024 - 2404007
 
14. Norðurorka - Fundargerð 299. fundar - 2406001