Fundargerð 558. fundar sveitarstjórnar

Fréttir Stjórnsýsla

Vegna tæknilegra mistaka birtist fundargerð 558. fundar sveitarstjórnar ekki rétt á heimasíðunni þar sem vantaði inn bókanir við einstaka liði fundargerðar skipulagsnefndar. Þetta hefur nú verið lagfært.