Gámasvæðið flutt norður fyrir Bakkatröð - opið í dag

Fréttir

Vegna framkvæmda við Eyjafjarðarbraut vestri og tengingar hennar við Hrafnagilshverfi verður gámasvæðið opið í dag á nýrri staðsetningu, norðan við Bakkatröð, á venjulegum opnunartíma kl. 13:00-17:00.
Beðist er velvirðingar á því að afgreiðsla/aðstoð gæti verið gloppótt þar sem verið er að klára flutningana.
Nánari upplýsingar gefur Halli í síma 893-0503.