Gamlar myndir úr framfirðinum

Heyannir á Jórunnarstöðum
Heyannir á Jórunnarstöðum
Myndasafn frá Jórunnarstöðum og svæðinu í framfirðinum er komið á netið. Gamlar myndir af framkvæmdum og fólki. Sjá nánar undir Myndir. Þeir sem eiga myndasöfn mega gjarnan deila því með sveitungum hér í gegnum heimasíðu sveitarinnar. Áhugasamir hafi samband.