Gangnadagar 2009

Göngur í Eyjafjarðarsveit haustið 2009

1.göngur:
5.-6.sept.: Öll gangnasvæði nema norðan Bíldsár.
12.sept. : Norðan Bíldsár.
Breytingar frá þessu skulu gerðar í samráði við fjallskilastjóra.

2.göngur:
19.og 20.september.

Hrossasmölun:
2.-4.október.

Fjallskilastjóri, sími 845 0029