Gangnadagar 2019

Fjallskilanefnd bókaði á 37. fundi sínum gangnadaga 2019 og verða þeir sem hér segir:

Fjárgöngur: 1. göngur verða helgina 7. og 8. september og 2. göngur 2 vikum síðar. 

Hrossasmölun: verður 4. október og stóðréttir 5. október.