Gangnaseðlar 2009

Gangnaseðla 2009  ná sjá á tenglunum hér að neðan.Þverárrétt 2008

Öngulsstaðadeild

Saurbæjardeild:
Möðruvallafjall_Æsustaðatungur
Eyvindarstaðaheiði_Eyjafjarðardalureystri
Eyjafjarðardalur vestri_Djúpidalur
Hvassafellsdalur_Skjóldalur

Hrafnagilsdeild


Skilaréttir
eru Hraungerðisrétt þar sem réttað er þegar gangnamenn koma að  laugardagin 5. sept. Þverá ytri þar sem réttað er á sunnudeginum 6. sept. kl. 10, og Möðruvallarétt þar sem réttað er þegar gangnamenn koma að á sunnudeginum.


1.göngur:
5.-6.sept.: Öll gangnasvæði nema norðan Fiskilækjar
12.sept. : Norðan Fiskilækjar og Vaðlaheiði.
Breytingar frá þessu skulu gerðar í samráði við fjallskilastjóra.

2.göngur:
19.og 20.september.

Hreinsa skal allt ókunnugt fé úr heimalöndum fyrir auglýsta gangnadaga og koma til skila. Óheimilt er að sleppa fé í afrétt að loknum göngum.

Á gangnaseðlum koma fram þeir aðilar sem sleppa fé á afrétt auk Fjallskilasjóðs. Göngur eru lagðar á fjáreigendur eftir fjárfjölda, þó mismunandi eftir deildum og svæðum. Á seðlinum má sjá hvar 1/1 og 1/2 dagsverk er og hvað gert er ráð fyrir mörgum mönnum í 1. og 2. göngur.

Fjallskilastjóri 845 0029