Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og skipulagsvinnu

Ný gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og skipulagsvinnu hefur tekið gildi.

Gjaldskráin byggir á þeirri meginreglu að aðili sem óskar eftir breytingu á aðal- og/eða deiliskipulagi skuli greiða þann kostnað sem breytingin hefur í för með sér. Í því felst að umsækjandi greiðir kostnað vegna nýrra uppdrátta, breytinga á uppdráttum, auglýsinga og kynninga vegna málsins.

Gjaldskrána má sjá með því að smella hér.