Góður árangur UMSE á Meistaramóti Íslands

UMSE fór með kornungt lið á MÍ aðalhluta um síðustu helgi en keppendur voru sex frá aldrinum 14-24 ára. Gunnar Örn Hólmfríðarson (Umf Samherja) gerði sér lítið fyrir og sigraði í Hástökki karla með stökk upp á 1.91m. Gunnar var reyndar meiddur og stökk sárkvalinn alla keppnina.

Lesa meira