GÖNGUHÓPUR - tilkynning

Fram að kvennahlaupi ÍSÍ, laugardaginnn 16. júní, verður gengið frá Hrafnagilsskóla á þriðjdagskvöldum kl 20:30 og í Kristnesskógi á fimmtudagskvöldum kl 20:30.
Allar konur velkomnar í hressandi göngu!