Göngur og réttardagar 2017

Gangnadagar
1. göngur verða laugardag og sunnudag 2.-3. september og 9.-10. september.
2. göngur verða 16.-17. september og 23.-24. september.
Hrossasmölun verður föstudaginn 6. október.
Stóðréttir verða 7. október.
Ef efni eru til eftirleitar skal miðað við að þær verði farnar eigi síðar en 20. október. 

Gangnaseðlar verða sendir út á næstunni og um leið birtir á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar.

Réttardagar
Þverárrétt sunnudagur 3. sept. kl. 10:00.
Möðruvallarétt sunnudagur 3. sept. þegar komið er að.
Hraungerðisrétt laugardagur 2. sept. þegar komið er að.
Vatnsendarétt sunnudagur 3. sept.
Vallarétt sunnudagur 10. sept. kl. 10:30.
Í aukaréttum þegar komið er að.