Guðmundur Jóhannsson tekur við starfi sveitarstjóra.

picture_014_120 Mánudaginn 2. júní s. l. tók Guðmundur Jóhannsson við starfi sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Hann hafði þá unnið við hlið forvera síns, Bjarna Kristjánssonar frá miðjum maí mánuði. Guðmundur er boðinn velkominn til starfa.