Hita- og vatnsveita

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar og Norðurorka ehf hafa undirritað samning um kaup þess síðarnefnda á Hita- og vatnsveitu Eyjafjarðarsveitar. Norðurorka ehf mun taka við rekstri veitnanna þann 1. júlí n. k.

Þessi eignabreyting mun ekki hafa í för með sér breytingu á gjaldskrá til almennra notenda.